Tad voru fair a ferd um 4 leytid i nott. Adeins eg, Svanur og nokkrir bakarar. Tad var komid ad kvedjustund og leid min la til Spanar. Tad voru tarvot augu sem kvoddust og eg for ad velta fyrir mer hvern andskotann eg vaeri ad gera?
Dagurinn i dag hefur ferd i ad vafra um straeti Madrid. Eg kom mer fyrir a glaesilegu hosteli i morgun og var tar allskyns folk allstadar ur heiminum med somu markmd og eg. A morgun er ferdinni heitid ti Caracas i Venuzuela tar sem eg aetla ad vera naestu trjar vikurnar. Tar byr Jóna vinkona min og aetla eg ad knusa hana ásamt tvi ad ferdast um landid og karabíska hafid. Margt spennandi tar a bae.
Kved ad sinni og naest tega eg skrifa verd eg i ameriska sudrinu.
Ps. Fer bradum ad henda inn myndum kiss kiss
Wednesday, 29 August 2007
Sunday, 26 August 2007
Allt að skríða saman
Dagarnir níu í Hollandi líða fljótt enda höfum við skötuhjúin haft nóg fyrir stafni. Snemma í vikunni fórum við í Ikea og keyptum okkur búslóð í nýju íbúðina og vorum við fljót að fylla höllina. Þessi búslóð saman stóð af svefnsófa, teppi, tveim diskum, hnífapörum og pönnu. Þið getið ímundað ykkur hversu mikilfengleg og rúmgóð þessi nýju híbýli eru.
Rétt hjá Ikea er risastór skógur og inn í þessum skóg er risastórt vatn. Þetta er vinsælt útivistarsvæði og lá leið okkar einn daginn í dýrindis veðri. Þega við vorum að nálgast vatnið fattaði ég að engin sundföt voru í farangrinum og síðust metrana var ég að mana mig upp í að smella mér bara á strenginn, við erum jú í frjálslynda landinu. Þegar við vorum búin að finna álitlegan stað námu augu mín staðar á rasskinnum gamals karls. Ég hugsaði með mér "Hey, hann er í g-streng, þá get ég það líka!" Þegar karlinn ákveður svo að beygja sig eftir samloku í nestiskörfuna sína sé ég tólin í öllu sínu veldi dangla þerna inn á milli blómanna í skógarjaðrinum. Þá rennur upp fyrir mér að hann er ekki í neinum streng! Skemmtilegt það.
Við fórum einnig til Den Haag en það tekur bara 20 mínútur að fara þangað með tramminu. Den Haag er virkilega skemmtileg og notaleg borg. Forvitnilegar búðir eru á hverju horni, gallerí, kaffihús, sendiráð, söfn og grinilegur matur. Den Haag er semsagt menningarborg Hollands að mínu mati. En þar sem ég get verið oft á tíðum menningarlaus er ég búinn að finna minn stað í Haag. Það er ströndin Scheveningen! Þar er hægt að sörfa allan ársins hring, liggja og sleikja sólina með ís í einni og sand í hinni eða kite surfa. Það er víst vinsælast hjá heimamönum en list sem ég hef enn ekki tileinkað mér en er á to do listanum. Hér getiði tjekkað á ströndinni minni fínu, þetta er engin Nauthólsvík get ég segt ykkur... http://81.205.150.70:10001/ Á einmitt þessum stað eyddum við svo deginum í gær í sól og blíðu. Ossalega notalegt.
kveð að sinni Elína
Rétt hjá Ikea er risastór skógur og inn í þessum skóg er risastórt vatn. Þetta er vinsælt útivistarsvæði og lá leið okkar einn daginn í dýrindis veðri. Þega við vorum að nálgast vatnið fattaði ég að engin sundföt voru í farangrinum og síðust metrana var ég að mana mig upp í að smella mér bara á strenginn, við erum jú í frjálslynda landinu. Þegar við vorum búin að finna álitlegan stað námu augu mín staðar á rasskinnum gamals karls. Ég hugsaði með mér "Hey, hann er í g-streng, þá get ég það líka!" Þegar karlinn ákveður svo að beygja sig eftir samloku í nestiskörfuna sína sé ég tólin í öllu sínu veldi dangla þerna inn á milli blómanna í skógarjaðrinum. Þá rennur upp fyrir mér að hann er ekki í neinum streng! Skemmtilegt það.
Við fórum einnig til Den Haag en það tekur bara 20 mínútur að fara þangað með tramminu. Den Haag er virkilega skemmtileg og notaleg borg. Forvitnilegar búðir eru á hverju horni, gallerí, kaffihús, sendiráð, söfn og grinilegur matur. Den Haag er semsagt menningarborg Hollands að mínu mati. En þar sem ég get verið oft á tíðum menningarlaus er ég búinn að finna minn stað í Haag. Það er ströndin Scheveningen! Þar er hægt að sörfa allan ársins hring, liggja og sleikja sólina með ís í einni og sand í hinni eða kite surfa. Það er víst vinsælast hjá heimamönum en list sem ég hef enn ekki tileinkað mér en er á to do listanum. Hér getiði tjekkað á ströndinni minni fínu, þetta er engin Nauthólsvík get ég segt ykkur... http://81.205.150.70:10001/ Á einmitt þessum stað eyddum við svo deginum í gær í sól og blíðu. Ossalega notalegt.
kveð að sinni Elína
Thursday, 23 August 2007
Holland nýja heimalandið?
Jæja þá er ævintýrið byrjað og ég er lent í landi hinna frjálslyndu. Ég kann að meta það vel en verð þó að viðurkenna að tíma tekur að venjast hinu eiginlega frjálslyndi. Dæmi um það má nefna þega ég var að skoða rafmagnstannbursta í Media Markt (Elko/BT). Þegar ég var búin að hætta mér langt inn í tannburstadeildinni og var að koma að hárblásardeildinni millilenti ég í RISA VÍBRATORA deildinni. Þarna varð ég lens, aldrei hef ég séð annað eins vöruúrval. Ekki einu sinnu í Adam og Evu. En þetta er víst normið og ég hugsaði með mér "Auðvitað, ef ekki hér, hvar þá? Þetta er jú rafmagnstæki"
Með þessu kveð ég að sinni og stíg enn eitt skrefið í átt að frelsinu.
Kv. Ella Pella
Með þessu kveð ég að sinni og stíg enn eitt skrefið í átt að frelsinu.
Kv. Ella Pella
Subscribe to:
Posts (Atom)